Um 109 þúsund viðskiptavinir komu í vínbúðirnar í vikunni fyrir verslunarmannahelgina (vika 31), eða um 3% fleiri en í sömu viku árið 2005. Föstudagurinn um verslunarmannahelgina...
Hjörtur Howser segir hér frá reynslu sinni á veitingastaðnum Bautinn á Akureyri og fer með fögrum orðum yfir matnum og þjónustu. Ekki hef ég tölu á...
Strærsti vínframleiðandi Chile, Concha y Toro hefur heldur betur farið hamförum það sem af er árs. Fyrr á árinu var Casillero del Diablo valið besta Cabernet...
The Finnish Regional Chef 2006 and Catering Masters 2006 were chosen in Seinäjoki on 4-5 th of August. Both competitions were organized by Finnish Chef Association....
Roy (Siggi Einars frá Patró) í heimsókn og félagarnir ákváðu að skreppa til Vínarborgar því hitinn var 38 c í forsælu en bara 19 c í...
Er að koma úr nuddi á Mariotthótelinu og ætla í hádegisverð á InterContinental ( www.intercontinental.com/prague ) en þegar ég átta mig hvar ég er kominn þá...
Hvað eiga, Frank Sinatra, Tommy Lee, Jenni í Brain Police og Keith Richards sameiginlegt? Jú þeir eru/voru allir miklir Jack Daniels aðdáendur. Frank Sinatra sjálfur gaf...
Hjörtur Howser skrifar um veitingastaðinn Við Tjörnina og er greinilega mjög ánægður með matinn og þjónustuna og segir að Við Tjörnina sé einn sá besti veitingastaður...
Forráðamaður fiskmarkaðar sem seldi línuýsu sem dæmd var af Fiskistofu óhæf til manneldis, segir kaupandann hafa beðið of lengi með að verka óslægðan fiskinn. Fullyrðingar kaupanda...
Matargúrú Íslands, Nanna Rögnvaldardóttir, er að hætta á Gestgjafanum eftir farsælt starf á blaðinu, aðdáendum blaðsins til mikilla ama enda Nanna verið kjölfestan í blaðinu sem...
Skyndibitastaðurinn Quiznos hefur hug á því að opna útibú í Reykjanesbæ og auglýsir nú eftir aðilum til þess að taka við rekstrarleyfi á svæðinu. Hjónin Hjörtur...
Hjörtur Howser er nú ekki að skafa af því þegar kemur að lýsingu á óvönduðum vinnubrögðum og lélegri þjónustu hjá veitingahúsum. En Hjörtur kíkti á kaffihúsið...