Það þekkja án efa flest allir í veitingabransanum Sacher-súkkulaðitertuna, en hún varð 175 ára í ár. Á Mbl.is ber að líta myndskeið af sögu Sacher tertunnar...
Gissur Framtíðarkokkarnir okkar koma hér með tvær uppskriftir í uppskriftarhorni Mbl.is og sýna skemmtilega ostaþrennu og Suður Afrískt lambalæri. Það er enginn en annar en meistarinn...
Tveir snillingar saman komnir Örn Árnason „matreiðslumaður“ og Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra Í tilefni af útgáfu vörulista Garra 2007 bauð fyrirtækið og starfsmenn þess til...
Páskaegg eftir Konditorimeistarann Viggó Nálægt 400 manns heimsóttu Jóhann Ólafsson & Co og GV heildverslun þegar haldið var upp á að sölusvið beggja fyrirtækjanna væru kominn...
Ragnar Wessmann, matreiðslunemi á fyrsta ári 🙂 Við hvetjum alla þá sem eru að læra fræðin sín, þ.e.a.s. bakara, kjöt, þjóna eða matreiðslu og eins sveina...
Senn fer að líða að Sveinsprófum í Hótel og matvælaskólanum, en áætlaður tími er 14-16 maí. Matreiðslunemar hafa verið í óða önn síðustu daga við undirbúning...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Þær sögusagnir um að Sigurður Gísla yfirmatreiðslumaður veitingastaðarins Vox á Nordica sé búinn að segja upp starfi sínu, hafa farið um eins og eldur í sinu...
Vínhéraðið fræga Ribeira del Duero, sem er þegar viðurkennt sem eitt af bestu héruðum Spánar, hækkar í flokkuninni í byrjun 2008, þegar allar vínekrurnar hafa verið...
Til margra ára hefur fengist hér á landi Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu. Það er reglulega notað af íþróttagörpum, námsfólki og hverjum þeim sem hugsa um heilsuna...
Það ættu margir veitingamenn að fara vita núna af reykingabanninu sem er yfirvofandi 1. júní n.k., en þá mega viðskiptavinir veitinga-, og skemmtistaða ekki undir neinum...
ÁTVR leitar nú af húsnæði fyrir tvær nýjar vínbúðir og er fyrirhugað að opna á svæði 105 og 108. Í dag rekur ÁTVR tólf vínbúðir á...