Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 og hefst kl 17.00 stundvíslega á 2. hæð Radison SAS Hótel Sögu. Aðalfundarstörf eru:1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning...
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson 17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson...
Frá keppninni Matreiðslumann ársins 2008 Það er sannkölluð sælkerahelgi 8. – 10. maí næstkomandi helgi, þar sem fjölmargar keppnir verða í boði, t.a.m Vínþjónn Ársins 2009,...
Matreiðslufréttamaðurinn Robert Makłowicz frá Póllandi hélt smá tölu á Grandhótel föstudaginn 1. maí síðastliðin, ekki voru margir Íslendingar mættir og mátti telja þá á fingrum annarar...
Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og...
Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru...
Keppnin, Delicato Vínjónn Ársins 2009, verður haldin á sama tíma og við hlíðina á keppni um Matreiðslumann Ársins í Laugardalshöllinni, á sýningunni „Ferðalög og Frístundir“. Skriflega...
Haldin á Vori í Árborg á Gónhól Eyrarbakka 23. maí 2009. Markmið keppninnar er að sýna fram á að allir hamborgarar eru ekki dæmigerðir vegaborgarar. Að...
Ég lærði í gamla daga á Savoy að ef maður bakaði eitthvað í salthjúp þá væri áríðandi að hafa eitthvað á milli saltsins og þess sem...
Kynntar voru micro grænmeti og kryddjurtir og möguleikar sem í því fellst svo sem að panta 500 gulrætur allar jafnstórar, einnig var Mikael Jidenholm með fyrirlestur...
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Hákon Már Örvarsson, margverðlaunaður meistari, mun matreiða í Winnipeg í Kanada síðar í vikunni á Wow! Hospitality veitingahúsinu og Terrace Fifty-Five. Á vef Winnipeg Free Press...