Pöbbar í Bretlandi hætta rekstri hver á fætur öðrum, en í vikunni sem leið þá lokuðu rúmlega 50 pöbbar fyrir fullt og allt, en síðustu 12...
Það var húsfyllir í samkomuhúsinu í Garði á Þorláksmessu að sumri, sl. mánudag 20. júlí 2009. MMD félagið hefur í nokkur ár boðið til skötuveislu í...
Í byrjun vikunnar er margt í boði fyrir sælkerana og ber þar að nefna þættina Eldum íslenskt og Matarklúbburinn. MatarklúbburinnÍ þætti Matarklúbbsins í gær, þá bauð...
Að skíra veitingastað hefur vafist fyrir hjá mörgum veitingamönnum og hreinlega verið martröð að finna upp gott nafn. Vefsíðan damncoolpics hefur tekið saman allskyns óheppileg nöfn á veitingastöðum víðsvegar um heiminn....
Dómnefndina skipuðu að þessu sinni þau Þorbjörg Marinósdóttir, blaðakona á Séð og heyrt, Erpur Eyvindarson tónlistarmaður, Matthías Vilhjálmsson, knattspyrnumaður úr FH, og Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri Gestgjafans...
(T.h.) Ólafur R. Eyvindsson yfirmatreiðslumaður á Caruso á Spáni ásamt Ívari Loga Sigurbergssyni Það ættu margir sælkerar þekkja hinn margrómaða ítalska veitingastað Caruso á horni Bankastrætis...
Stjórn NKF hélt sinn fyrsta fund nýlega frá því á þinginu í Reykjavík, ýmis mál voru á dagskrá og fyrsta var að skipta með sér verkum....
Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:...
Margverðlaunaði skoski matreiðslumeistarinn Roy Brett stefnir á að opna nýjan veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu í september næstkomandi. Staðurinn kemur til með að heita Ondine og...
Já nú er kallinn kominn aftur á ról og nú er það Norðuland vestra sem verður fyrir barðinu, en ég lét tilleiðast að fara í þessa...
Það eru ófáir matreiðslumenn sem hafa beðið eftir þessum degi, en í dag 15. júlí hófst hreindýraveiði tímabilið. Leyfilegt er að veiða 1.333 dýr og voru...
Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. Það er svo sem ekki bragðið af...