Uppnám varð á ritstjórn Gestgjafans í gær þegar í ljós kom að vegleg, nýelduð lambakjötsmáltíð, sem beið myndatöku fyrir næsta hefti, var horfin úr eldhúsi tímaritsins...
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga. Á vestfirska vefnum...
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september. Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega Efni fundar: Vetrardagskráin Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta...
Lækjarbrekka Fyrirtækið FoodCo sölsar undir sig veitingastaði en FoodCo á nú veitingastaðina Sjávarkjallarann, Sólon, Staldrið í Breiðholti, Aktu-Taktu, American Style keðjuna, Pylsuvagninn í Laugardal, Greifann á...
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn...
Vínskólinn hefur hafið starfsemi sína að nýju og í haust verður úr ýmsum spennandi námskeiðum að velja. Dominique Plédel, eigandi Vínskólans, segir vinsælustu námskeiðin vera þau...
Norður-írsku landsliðsmennirnir í knattspyrnu sem urðu að sætta sig við ósigur gegn Íslendingum á dögunum brugðust ekki íþróttamannslega við. Leikmennirnir voru til vandræða á Hótel Sögu,...
Skemmtileg heimasíða hefur litið dagsins ljós, en þar getur þú valið úr fjölda uppskrifta af næringarríkum og spennandi mat fyrir alla fjölskylduna. Heimasíðan hvaderimatinn.is smíðar matseðil...
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt...
Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og...
Hluthafar í Hilton hótelkeðjunni hafa samþykkt að selja keðjuna til Blackstone Group á 20,1 milljarð Bandaríkjadala. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hve stór hluti hluthafa samþykkti söluna...
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda. Nokkrar krukkur af hunangi...