Hótel D´Angleterre hlýtur í ár verðlaun World Travel Awards sem besta hótel Danmerkur. Er þetta í fjórða sinn sem Hótel D´Angleterre hlýtur þessi verðlaun. Þá var...
Vínþjónasamtökin standa fyrir Gyllta Glasinu í þriðja sinn, og verða verðlaunin afhent á Uppskeruhátíð Vínbransans laugardaginn 20. nóvember á Hilton Hotel Nordica. 5 rauð vín og...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi en nú líður að lokum söfnunarinnar. 15. október er liðið ár síðan þessi bloggsíða...
Á myndinni eru eigendur Rizzo pizzeria f.v Gísli Guðmundsson, Steingrímur Gíslason og Kristinn Jón Gíslason Langstærsti eldofn sinnar tegundar kom til landsins fyrir skömmu. Ofninn...
Figgjo norski postulín framleiðandinn – hefur verið valinn samstarfsaðili og mun sjá um allt leirtau fyrir Evrópukeppni í matreiðslu Bocuse d´Or Europe 2008. Þetta er...
Hinn kunni matreiðslumeistari Örn Garðarsson, hefur tekið við rekstri Stapans samkvæmt samningi við Reykjanesbæ. Næsta vor stendur til að gera miklar breytingar á húsnæðinu í tengslum...
Svokallað klúbbablað Gestgjafans er komið út, en klúbbastarfsemi landsmanna er nú farin í gang og klúbbfélagar byrjaðir að matbúa kræsingar hver fyrir annan af miklum móð....
Í samstarfi við Glóbus, stendur Vínskólinn fyrir stórri Chablis smökkun mánud. 8. október á Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofunni) með fulltrúa frá La Chablisienne. Verð: 2200 kr á...
Tja, maður spyr sig eftir að hafa horft á þetta myndband um hvort nýr yfirkokkur sé byrjaður á Grand hotel?
Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur hafa stofnað með sér samtök undir nafninu Félag kráareigenda. Markmið félagsins er að gera miðborgina skemmtilegri og öruggari. Kráareigendur telja að stofnun...
Sveinn Steinsson hefur verið ráðinn á Fernando´s Veitingastaðurinn Fernando´s á Ísafirði kemur með nýjar áherslur í starfsemi staðarins. Við höfum fengið til okkar Svein Steinsson sem hefur verið að...
Krydduð chili-sósa á thaílensku veitingahúsi í London skapaði ótta nærstaddra um að eiturefnaárás væri í gangi og leiddi til þess að lögreglan lokaði og rýmdi göturnar...