Keppni
Fréttavaktin: Öflugur landsliðshópur keppir í Euroskills í Póllandi

Íslenski landsliðshópurinn sem tekur þátt í Euroskills 2023 er kominn til Gdańsk í Póllandi.
Mynd: Verkiðn
Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fer fram í Gdańsk í Póllandi dagana 5. – 9. september með opnunarhátíð í dag 5. september og lokaathöfn og verðlaunaafhending fer síðan fram laugardaginn 9. september. Lesa nánar um keppnina hér.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af keppninni og greinum frá eins og þau berast.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði