Freisting
Freisting.is óskar eftir Jólamatseðlum
Mörg hver veitingahús eru byrjuð að huga að jóla tímabilinu. Það er orðinn fastur liður ár hvert hjá Freisting.is að bjóða veitingahúsum að birta jóla- matseðla/hlaðborð hér á vefnum þér að kostnaðarlausu.
Sendu matseðilinn þinn til okkar á netfangið [email protected] ásamt myndum. Ef þú ert ekki með myndir af matseðli/hlaðborði, þá eru myndir frá því í fyrra og/eða af matreiðslumönnum veitingastaðarins birtar í staðinn.
Allir matseðlar verða settir upp líkt og er búið að gera fyrir villibráðina 2006 hér á Freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





