Freisting
Freisting.is óskar eftir Jólamatseðlum
Mörg hver veitingahús eru byrjuð að huga að jóla tímabilinu. Það er orðinn fastur liður ár hvert hjá Freisting.is að bjóða veitingahúsum að birta jóla- matseðla/hlaðborð hér á vefnum þér að kostnaðarlausu.
Sendu matseðilinn þinn til okkar á netfangið [email protected] ásamt myndum. Ef þú ert ekki með myndir af matseðli/hlaðborði, þá eru myndir frá því í fyrra og/eða af matreiðslumönnum veitingastaðarins birtar í staðinn.
Allir matseðlar verða settir upp líkt og er búið að gera fyrir villibráðina 2006 hér á Freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





