Freisting
Freisting er ekki bara kokkaklúbbur !
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri:
Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum, þjónum og kjötiðnaðarmönnum….
Þess ber einnig að geta að auk þess að bjóða faglærðu fólki í klúbbinn, starfrækir Freisting einnig mjög virka ungliðahreyfingu sem kallar sig Ung-Freisting. Inntökuskilyrði eru í svipuðum dúr og í Freistingu.
Sækja um í Freistingu hér
Nokkur inntökuskilyrði í Freistingu:
-
Viðkomandi þarf að vera faglærður (frá félagi MATVÍS).
-
Viðkomandi þarf að hafa 2 meðmælendur úr Freistingu.
-
Viðkomandi þarf að vera góður fagmaður, hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi Freistingar út á við.
-
Meðmælendur þurfa að hafa kynnt umsækjendum lög Freistingar.
-
Uppfylli umsækjandi öll skilyrði varðandi inngöngu í Freistingu verður hann sjálfkrafa félagi með samþykki stjórnar.
Stjórnin
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi





