Sigurður Már Guðjónsson
Franskur bakari með sniðuga lausn fyrir reiðhjólafólk
Leystur hefur verið vandi þeirra sem hjóla í bakaríið eftir hinu hefðbundna franska brauði, baguette, að minnsta kosti á Landernausvæðinu á Jarðarenda, Finistère, á Bretaníuskaga í Frakklandi.
Þeir sem kaupa brauðsprotann annálaða hjá bakaranum Nicolas Le Darz þurfa ekki lengur að brjóta brauðið langa í tvennt til halda á því, spenna á bögglabera reið- eða mótorhjóls, eða renna því niður í bakpoka.
Le Darz hefur nefnilega tekið ómakið af mönnum með því að beygja deigið fyrir baksturinn. Með því móti er beygða bagettan mun þægilegri í meðförum fyrir hjólamenn og því auðfluttari, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Marre de devoir couper votre baguette en 2 pour la ranger dans votre sac????? Venez découvrir notre „Baguette du Motard“!!! Pas besoin de la couper. …elle est déjà plié en 2 dès la cuisson!!! ?
Posted by Boulangerie LE DARZ on 18. nóvember 2016
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla