Freisting
Framtíð íslensks landbúnaðar
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006
Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og nefnir meðal annars að sá kvöldverður var helgaður því sem þeir nefndu í fyrsta sinn Hið íslenska eldhús og lýstu þannig yfir ríkum vilja til að fara að dæmi annarra þjóða, en fræg eru hin frönsku og ítölsku eldhús svo að enn á ný sé vikið að orðspori þeirra.
Lesið ræðuna í heild sinni hér
Ræðan er á heimasíðu Forsetans.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí