Keppni
Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins

Eliza Reid forsetafrú heimsótti Kokkalandsliðsins og fylgdist með æfingu þess fyrir heimsmeistaramótið í matargerð sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi.
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins.
Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m. Félags Sameinuðu þjóðanna, Alzheimersamtakanna, Pieta Íslands, SOS barnaþorpsins og nú Kokkalandsliðsins. Hlutverk verndara er að auka meðal annars sýnileika verkefna Kokkalandsliðsins.
Mynd: facebook / Eliza Reid
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





