Keppni
Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins

Eliza Reid forsetafrú heimsótti Kokkalandsliðsins og fylgdist með æfingu þess fyrir heimsmeistaramótið í matargerð sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi.
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins.
Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m. Félags Sameinuðu þjóðanna, Alzheimersamtakanna, Pieta Íslands, SOS barnaþorpsins og nú Kokkalandsliðsins. Hlutverk verndara er að auka meðal annars sýnileika verkefna Kokkalandsliðsins.
Mynd: facebook / Eliza Reid
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





