Keppni
Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins

Eliza Reid forsetafrú heimsótti Kokkalandsliðsins og fylgdist með æfingu þess fyrir heimsmeistaramótið í matargerð sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi.
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins.
Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m. Félags Sameinuðu þjóðanna, Alzheimersamtakanna, Pieta Íslands, SOS barnaþorpsins og nú Kokkalandsliðsins. Hlutverk verndara er að auka meðal annars sýnileika verkefna Kokkalandsliðsins.
Mynd: facebook / Eliza Reid

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan