Vertu memm

Keppni

Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins

Birting:

þann

Eliza Reid forsetafrú

Eliza Reid forsetafrú heimsótti Kokkalandsliðsins og fylgdist með æfingu þess fyrir heimsmeistaramótið í matargerð sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi.

Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins.

Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m. Félags Sameinuðu þjóðanna, Alzheimersamtakanna, Pieta Íslands, SOS barnaþorpsins og nú Kokkalandsliðsins. Hlutverk verndara er að auka meðal annars sýnileika verkefna Kokkalandsliðsins.

 

Mynd: facebook / Eliza Reid

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar