Freisting
Forkeppni Matreiðslumanns ásins 2007 á næsta leiti

Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum.
Sett hefur verið upp síða sem er tileinkuð Matreiðslumanni ársins og komum við til með að fylgjast vel með keppninni, þá bæði forkeppninni og aðal keppninni sem verður haldin í október n.k. á Akureyri.
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar Matreiðslumanns ársins og á veg og vanda af skipulagningu.
Smellið hér til að fræðast meira um Matreiðslumann ársins 2007 og forkeppnina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





