Freisting
Forkeppni Matreiðslumanns ásins 2007 á næsta leiti
Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum.
Sett hefur verið upp síða sem er tileinkuð Matreiðslumanni ársins og komum við til með að fylgjast vel með keppninni, þá bæði forkeppninni og aðal keppninni sem verður haldin í október n.k. á Akureyri.
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar Matreiðslumanns ársins og á veg og vanda af skipulagningu.
Smellið hér til að fræðast meira um Matreiðslumann ársins 2007 og forkeppnina.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora