Freisting
Forkeppni Matreiðslumanns ásins 2007 á næsta leiti

Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum.
Sett hefur verið upp síða sem er tileinkuð Matreiðslumanni ársins og komum við til með að fylgjast vel með keppninni, þá bæði forkeppninni og aðal keppninni sem verður haldin í október n.k. á Akureyri.
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar Matreiðslumanns ársins og á veg og vanda af skipulagningu.
Smellið hér til að fræðast meira um Matreiðslumann ársins 2007 og forkeppnina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





