Freisting
Forkeppni Matreiðslumanns ásins 2007 á næsta leiti
Nú er ekki langt í forkeppni Matreiðslumanns ársins 2007, en hún verður 6.-7. febrúar n.k. í Hótel og Matvælaskólanum.
Sett hefur verið upp síða sem er tileinkuð Matreiðslumanni ársins og komum við til með að fylgjast vel með keppninni, þá bæði forkeppninni og aðal keppninni sem verður haldin í október n.k. á Akureyri.
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar Matreiðslumanns ársins og á veg og vanda af skipulagningu.
Smellið hér til að fræðast meira um Matreiðslumann ársins 2007 og forkeppnina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF