Keppni
Forkeppni Íslands fyrir Bocuse d´Or 2020
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag.
Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd í evrópukeppni Bocuse d´Or sem fram fer í Eistlandi 2020.
Í forkeppninni kepptu þeir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu og Sindri Guðbrandur Sigurðsson frá Silfru á ION Adventure hótel.
Verkefnið var fiskréttur með þorsk sem 40%.
Keppendur fengu svo grænmetis körfu til að vinna úr.
- Keppnisdiskur – Sigurður Laufdal
- Keppnisdiskur – Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Dómarar að störfum.
F.v. Friðgeir Ingi Eríksson, Jakob H. Magnússon, Sturla Birgisson, Viktor Örn Andrésson og Sigurdur Helgason
Dómnefnd:
- Sturla Birgisson , yfirdómari
- Viktor Örn Andrésson
- Friðgeir Ingi Eríksson
- Jakob H. Magnússon
- Sigurdur Helgason
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?










