Keppni
Forkeppni Íslands fyrir Bocuse d´Or 2020
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag.
Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd í evrópukeppni Bocuse d´Or sem fram fer í Eistlandi 2020.
Í forkeppninni kepptu þeir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu og Sindri Guðbrandur Sigurðsson frá Silfru á ION Adventure hótel.
Verkefnið var fiskréttur með þorsk sem 40%.
Keppendur fengu svo grænmetis körfu til að vinna úr.
- Keppnisdiskur – Sigurður Laufdal
- Keppnisdiskur – Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Dómarar að störfum.
F.v. Friðgeir Ingi Eríksson, Jakob H. Magnússon, Sturla Birgisson, Viktor Örn Andrésson og Sigurdur Helgason
Dómnefnd:
- Sturla Birgisson , yfirdómari
- Viktor Örn Andrésson
- Friðgeir Ingi Eríksson
- Jakob H. Magnússon
- Sigurdur Helgason
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið