Vertu memm

Keppni

Forkeppni Íslands fyrir Bocuse d´Or 2020

Birting:

þann

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson - Bocuse d´or Europe 2020

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson

Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag.

Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd í evrópukeppni Bocuse d´Or sem fram fer í Eistlandi 2020.

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson - Bocuse d´or Europe 2020

Sigurður Laufdal og Sindri Guðbrandur

Í forkeppninni kepptu þeir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu  og Sindri Guðbrandur Sigurðsson frá Silfru á ION Adventure hótel.

Verkefnið var fiskréttur með þorsk sem 40%.

Keppendur fengu svo grænmetis körfu til að vinna úr.

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson - Bocuse d´or Europe 2020

Dómarar og keppendur

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson - Bocuse d´or Europe 2020

Dómarar að störfum.
F.v. Friðgeir Ingi Eríksson, Jakob H. Magnússon, Sturla Birgisson, Viktor Örn Andrésson og Sigurdur Helgason

Dómnefnd:

  • Sturla Birgisson , yfirdómari
  • Viktor Örn Andrésson
  • Friðgeir Ingi Eríksson
  • Jakob H. Magnússon
  • Sigurdur Helgason

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið