Food & fun
Food and Fun færir út kvíarnar

Helsinki.
Höfuðborg Finnlands er Helsinki og Turku er elsta og fimmta stærsta borg Finnlands, en þar búa um 200 þúsund manns.
Food and Fun verður haldið í borginni Turku í Finnlandi 1. – 5. október næstkomandi. Hátíðin verður með svipuðu fyrirkomulagi og á Íslandi þar sem fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn sýna hæfileika sína fyrir finnskum matgæðingum á helstu veitingahúsum í Turku.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum