Smári Valtýr Sæbjörnsson
Flottur götumatarmarkaður næstkomandi laugardag
Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás. Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum borgarinnar útbúa götuútgáfu af sínum mat, úti á götu, úti undir berum himni.
Þarna verður hægt að setjast niður, fá sér rósa- eða freyðivínsglas og njóta matarins á staðnum, nú eða taka með sér ef fólk vill frekar.
Viðburður sem engir matgæðingar ættu að láta framhjá sér fara.
Facebook síða Krás hér og viðburður hér.
Mynd: af facebook síðu Krás.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa








