Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Flottur götumatarmarkaður næstkomandi laugardag

Birting:

þann

KRÁS Götumatarmarkaður

Fógetagarðurinn Mynd: skjáskot af google korti

Fógetagarðurinn
Mynd: skjáskot af google korti

Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás.  Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum borgarinnar útbúa götuútgáfu af sínum mat, úti á götu, úti undir berum himni.

Teikning af markaðstorginu í Fógetagarðinum fyrir laugardaginn.

Teikning af markaðstorginu í Fógetagarðinum fyrir laugardaginn.

Þarna verður hægt að setjast niður, fá sér rósa- eða freyðivínsglas og njóta matarins á staðnum, nú eða taka með sér ef fólk vill frekar.

Viðburður sem engir matgæðingar ættu að láta framhjá sér fara.

Facebook síða Krás hér og viðburður hér.

 

 

Mynd: af facebook síðu Krás.

/Smári

Auglýsingapláss

twitter og instagram icon

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið