Smári Valtýr Sæbjörnsson
Flottur götumatarmarkaður næstkomandi laugardag
Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás. Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum borgarinnar útbúa götuútgáfu af sínum mat, úti á götu, úti undir berum himni.
Þarna verður hægt að setjast niður, fá sér rósa- eða freyðivínsglas og njóta matarins á staðnum, nú eða taka með sér ef fólk vill frekar.
Viðburður sem engir matgæðingar ættu að láta framhjá sér fara.
Facebook síða Krás hér og viðburður hér.
Mynd: af facebook síðu Krás.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt16 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








