Smári Valtýr Sæbjörnsson
Flottur götumatarmarkaður næstkomandi laugardag
Laugardaginn 26. júlí næstkomandi mun opna götumatarmarkaður í Fógetagarðinum sem hefur fengið nafnið Krás. Þar munu kokkar frá fínustu veitingastöðum Reykjavíkur og kokkar af einföldustu veitingastöðum borgarinnar útbúa götuútgáfu af sínum mat, úti á götu, úti undir berum himni.
Þarna verður hægt að setjast niður, fá sér rósa- eða freyðivínsglas og njóta matarins á staðnum, nú eða taka með sér ef fólk vill frekar.
Viðburður sem engir matgæðingar ættu að láta framhjá sér fara.
Facebook síða Krás hér og viðburður hér.
Mynd: af facebook síðu Krás.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro