Bjarni Gunnar Kristinsson
Flottir og framandi réttir úr íslensku hráefni á ráðstefnunni: Matur er mikils virði – Myndir & vídeó
Nú vikunni fór fram ráðstefna í Hörpu með yfirskriftinni „Matur er mikils virði„, þar sem sjónum var beint að framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti þeirra matarauðlinda sem Íslendingar búa yfir.
Skrunið niður fyrir vídeó
Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni var Birthe Linddal, danskur sérfræðingur í framtíðarfræðum, en hún hélt erindi um nýjustu strauma og stefnur í matargeiranum. Fjöldi annarra erinda var flutt um nýjar leiðir til að auka virði afurða, stefnu íslenskra fyrirtækja og sagðar voru reynslusögur af nýstárlegum aðferðum til að ná til neytenda. Sjá nánar um ráðstefnunina hér.
Matseðillinn á ráðstefnunni var á þessa leið:
Frá eldhúsi Hörpunnar:
Plokkfiskur í heimalöguðu skyr rúgbrauði með brenndu mjólkurdufti
Hrossa tartar á súrdeigs grófu rúgbrauði með sinneps fræjum og kryddjurta majó
Humar pylsur í brauði
Flatkökur Taco með léttreyktu lambi
Íslenskur snakkbar frá veitingastaðnum Matur og drykkur
Harðfiskflögur með brenndu smjöri og söl
Beltisþaraflögur – Hangikjötsflögur
Vídeó
Með fylgir myndir og snapchat vídeó sem sýna matinn og stemninguna:
Mbl.is kom við í Hörpu og ræddi við framtíðarfrömuðinn Birthe Linddal og matreiðslumenn sem báru fram framandi rétti úr íslensku hráefni.
Myndir og vídeó: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý








