Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita.
Fjölbreyttur matseðill er í boði frá handgerðum pastaréttum og pizzum til ljúffengra eftirrétta og spennandi smakkseðla.
Gamlárskvöld matseðill
Piccolo, sem staðsettur er við Laugaveg 11, ætlar að klára þetta ár með stæl og býður upp á girnilegan matseðil. Borðapantanir á Dineout.is hér.
Eigendur Piccolo eru veitingahjónin Augusta Akpoghene Ólafsson og Hákon Jónas Ólafsson.
„Síðastliðin vika hefur verið góð og við erum bjartsýn á framhaldið.“
Sagði Hákon í samtali við veitingageirinn.is, en Piccolo er nýjasta viðbótin við veitingaflóru borgarinnar.
Sjá einnig: Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
- Kvöldseðill
- Eftirréttir og kaffi
Ravioli lagað á staðnum
Myndir: aðsendar

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun