Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Piccolo

Veitingastaðurinn Piccolo

Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita.

Fjölbreyttur matseðill er í boði frá handgerðum pastaréttum og pizzum til ljúffengra eftirrétta og spennandi smakkseðla.

Gamlárskvöld matseðill

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Piccolo, sem staðsettur er við Laugaveg 11, ætlar að klára þetta ár með stæl og býður upp á girnilegan matseðil. Borðapantanir á Dineout.is hér.

Augusta yfirkokkur Piccolo

Augusta er yfirkokkur Piccolo

Eigendur Piccolo eru veitingahjónin Augusta Akpoghene Ólafsson og Hákon Jónas Ólafsson.

„Síðastliðin vika hefur verið góð og við erum bjartsýn á framhaldið.“

Sagði Hákon í samtali við veitingageirinn.is, en Piccolo er nýjasta viðbótin við veitingaflóru borgarinnar.

Sjá einnig: Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Lasagna della Casa.
Nautakjöts Ragu, bechamelsósa, tómatsósa, grana Padano

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Carbonara.
Guanciale, skalottlaukur, eggjarauður, nýmalaður svartur pipar, grana Padano

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Bruschetta funghi con anatra confit.
Shiitake sveppir, confit önd, trufflur, hleypt egg

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Fritto Misto.
Rækjur, laukhringir, bakaðar paprikur, kúrbítur, eggaldin, sveppir, kryddað majónes

Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni - Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo - Myndir

Vitello tonnato.
Kálfakjöt, túnfiskmajó, marineraður túnfiskur, rucola, kapers, grana Padano

Ravioli lagað á staðnum

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið