Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita.
Fjölbreyttur matseðill er í boði frá handgerðum pastaréttum og pizzum til ljúffengra eftirrétta og spennandi smakkseðla.
Gamlárskvöld matseðill
Piccolo, sem staðsettur er við Laugaveg 11, ætlar að klára þetta ár með stæl og býður upp á girnilegan matseðil. Borðapantanir á Dineout.is hér.
Eigendur Piccolo eru veitingahjónin Augusta Akpoghene Ólafsson og Hákon Jónas Ólafsson.
„Síðastliðin vika hefur verið góð og við erum bjartsýn á framhaldið.“
Sagði Hákon í samtali við veitingageirinn.is, en Piccolo er nýjasta viðbótin við veitingaflóru borgarinnar.
Sjá einnig: Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
- Kvöldseðill
- Eftirréttir og kaffi
Ravioli lagað á staðnum
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni


















