Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita.
Fjölbreyttur matseðill er í boði frá handgerðum pastaréttum og pizzum til ljúffengra eftirrétta og spennandi smakkseðla.
Gamlárskvöld matseðill
Piccolo, sem staðsettur er við Laugaveg 11, ætlar að klára þetta ár með stæl og býður upp á girnilegan matseðil. Borðapantanir á Dineout.is hér.
Eigendur Piccolo eru veitingahjónin Augusta Akpoghene Ólafsson og Hákon Jónas Ólafsson.
„Síðastliðin vika hefur verið góð og við erum bjartsýn á framhaldið.“
Sagði Hákon í samtali við veitingageirinn.is, en Piccolo er nýjasta viðbótin við veitingaflóru borgarinnar.
Sjá einnig: Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
Ravioli lagað á staðnum
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024