Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til að tryggja frábæran upplifun í hverjum bita.
Fjölbreyttur matseðill er í boði frá handgerðum pastaréttum og pizzum til ljúffengra eftirrétta og spennandi smakkseðla.
Gamlárskvöld matseðill
Piccolo, sem staðsettur er við Laugaveg 11, ætlar að klára þetta ár með stæl og býður upp á girnilegan matseðil. Borðapantanir á Dineout.is hér.
Eigendur Piccolo eru veitingahjónin Augusta Akpoghene Ólafsson og Hákon Jónas Ólafsson.
„Síðastliðin vika hefur verið góð og við erum bjartsýn á framhaldið.“
Sagði Hákon í samtali við veitingageirinn.is, en Piccolo er nýjasta viðbótin við veitingaflóru borgarinnar.
Sjá einnig: Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
- Kvöldseðill
- Eftirréttir og kaffi
Ravioli lagað á staðnum
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini


















