Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott handverk eftir Ingiberg og Vignir á Grand | Glæný vara á Grand Hótel Reykjavík
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu- og fundarpakki er handverk þeirra Ingibergs Sigurðssonar bakarameistara og Vignis Hlöðverssonar yfirmatreiðslumeistara á Grand Hótel.
Í boði er drykkur sem er fullur af fersku grænmeti og ávöxtum, t.a.m. lífrænn gulrótarsafi, appelsína, sítróna, ananas, epli, avokado og mangó.
Heimabökuð gróf rúnstykki, sítrónuvatn og heimagert súkkulaði og ristaðar hnetur, fitness klattar úr höfrum, spelti og sesamfræjum og nýbökuð jógurt speltkaka, ferskir ávextir og önnur heimabökuð hollusta svo fátt eitt sé nefnt, en nánari upplýsingar er hægt nálgast með því að smella hér.
Mynd: aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati