Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott handverk eftir Ingiberg og Vignir á Grand | Glæný vara á Grand Hótel Reykjavík
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu- og fundarpakki er handverk þeirra Ingibergs Sigurðssonar bakarameistara og Vignis Hlöðverssonar yfirmatreiðslumeistara á Grand Hótel.
Í boði er drykkur sem er fullur af fersku grænmeti og ávöxtum, t.a.m. lífrænn gulrótarsafi, appelsína, sítróna, ananas, epli, avokado og mangó.
Heimabökuð gróf rúnstykki, sítrónuvatn og heimagert súkkulaði og ristaðar hnetur, fitness klattar úr höfrum, spelti og sesamfræjum og nýbökuð jógurt speltkaka, ferskir ávextir og önnur heimabökuð hollusta svo fátt eitt sé nefnt, en nánari upplýsingar er hægt nálgast með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






