Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott handverk eftir Ingiberg og Vignir á Grand | Glæný vara á Grand Hótel Reykjavík
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu- og fundarpakki er handverk þeirra Ingibergs Sigurðssonar bakarameistara og Vignis Hlöðverssonar yfirmatreiðslumeistara á Grand Hótel.
Í boði er drykkur sem er fullur af fersku grænmeti og ávöxtum, t.a.m. lífrænn gulrótarsafi, appelsína, sítróna, ananas, epli, avokado og mangó.
Heimabökuð gróf rúnstykki, sítrónuvatn og heimagert súkkulaði og ristaðar hnetur, fitness klattar úr höfrum, spelti og sesamfræjum og nýbökuð jógurt speltkaka, ferskir ávextir og önnur heimabökuð hollusta svo fátt eitt sé nefnt, en nánari upplýsingar er hægt nálgast með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð