Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott handverk eftir Ingiberg og Vignir á Grand | Glæný vara á Grand Hótel Reykjavík
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu- og fundarpakki er handverk þeirra Ingibergs Sigurðssonar bakarameistara og Vignis Hlöðverssonar yfirmatreiðslumeistara á Grand Hótel.
Í boði er drykkur sem er fullur af fersku grænmeti og ávöxtum, t.a.m. lífrænn gulrótarsafi, appelsína, sítróna, ananas, epli, avokado og mangó.
Heimabökuð gróf rúnstykki, sítrónuvatn og heimagert súkkulaði og ristaðar hnetur, fitness klattar úr höfrum, spelti og sesamfræjum og nýbökuð jógurt speltkaka, ferskir ávextir og önnur heimabökuð hollusta svo fátt eitt sé nefnt, en nánari upplýsingar er hægt nálgast með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






