Freisting
Fleiri myndir frá Bleika boðinu 2006
Jón Svavarsson ljósmyndari var staddur á Galakvöldverðinu við að taka myndir. Jón var allt kvöldið og tók fjölmargar myndir og stóð sig eins og herforingi og stillti menn upp, útbjó studíó fyrir matardiskana og náði glæsilegum myndum af sjálfu Orkuveituhúsinu sem var ljósum prýtt með bleikum lit.
Hægt er að kaupa myndirnar af Jóni með því að hafa samband á netfangið [email protected] og/eða í síma 8930733
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum