Freisting
Fleiri myndir frá Bleika boðinu 2006
Jón Svavarsson ljósmyndari var staddur á Galakvöldverðinu við að taka myndir. Jón var allt kvöldið og tók fjölmargar myndir og stóð sig eins og herforingi og stillti menn upp, útbjó studíó fyrir matardiskana og náði glæsilegum myndum af sjálfu Orkuveituhúsinu sem var ljósum prýtt með bleikum lit.
Hægt er að kaupa myndirnar af Jóni með því að hafa samband á netfangið [email protected] og/eða í síma 8930733
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





