Freisting
Fleiri myndir frá Bleika boðinu 2006
Jón Svavarsson ljósmyndari var staddur á Galakvöldverðinu við að taka myndir. Jón var allt kvöldið og tók fjölmargar myndir og stóð sig eins og herforingi og stillti menn upp, útbjó studíó fyrir matardiskana og náði glæsilegum myndum af sjálfu Orkuveituhúsinu sem var ljósum prýtt með bleikum lit.
Hægt er að kaupa myndirnar af Jóni með því að hafa samband á netfangið [email protected] og/eða í síma 8930733
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





