Frétt
Fleiri hundruð manns borðuðu þjóðarrétt Breta á hátíðinni Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur var haldin hátíðlega nú á dögunum í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina þar sem útgerðarfélagið Þorbjörn bauð upp á fisk og franskar sem að sérfræðingar frá Englandi matreiddu.
Er þetta í fimmta árið í röð sem að þessi hátíð er haldin í Grindavík.
Hægt er að sjá myndskeið frá þessu fjöri í meðfylgjandi myndbandi sem að Víkurfréttamenn tóku:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember