Frétt
Fleiri hundruð manns borðuðu þjóðarrétt Breta á hátíðinni Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur var haldin hátíðlega nú á dögunum í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina þar sem útgerðarfélagið Þorbjörn bauð upp á fisk og franskar sem að sérfræðingar frá Englandi matreiddu.
Er þetta í fimmta árið í röð sem að þessi hátíð er haldin í Grindavík.
Hægt er að sjá myndskeið frá þessu fjöri í meðfylgjandi myndbandi sem að Víkurfréttamenn tóku:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt8 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






