Vertu memm

Frétt

Fleiri hundruð manns borðuðu þjóðarrétt Breta á hátíðinni Fjörugur föstudagur í Grindavík

Birting:

þann

Fjörugur föstudagur í Grindavík

Hátíðin Fjörugur föstudagur var haldin hátíðlega nú á dögunum í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina þar sem útgerðarfélagið Þorbjörn bauð upp á fisk og franskar sem að sérfræðingar frá Englandi matreiddu.

Er þetta í fimmta árið í röð sem að þessi hátíð er haldin í Grindavík.

Hægt er að sjá myndskeið frá þessu fjöri í meðfylgjandi myndbandi sem að Víkurfréttamenn tóku:

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið