Frétt
Fleiri hundruð manns borðuðu þjóðarrétt Breta á hátíðinni Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur var haldin hátíðlega nú á dögunum í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina þar sem útgerðarfélagið Þorbjörn bauð upp á fisk og franskar sem að sérfræðingar frá Englandi matreiddu.
Er þetta í fimmta árið í röð sem að þessi hátíð er haldin í Grindavík.
Hægt er að sjá myndskeið frá þessu fjöri í meðfylgjandi myndbandi sem að Víkurfréttamenn tóku:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






