Eftirréttur ársins
Fjölmennt á sýningunni Stóreldhúsið 2013
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.00.
Í dag hefur farið fram keppnin Eftirréttur ársins 2013 undir stjórn heildverslunarinnar Garra og eru úrslit væntanleg. Á morgun föstudag verður Íslenska Bocuse Akademían á sýningunni þar sem keppandinn Sigurður Helgason verður kynntur ásamt því að skrifað verður undir styrktarsamninga, svo fá eitt sé nefnt.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í dag.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
90 cm gaseldavél til sölu