Eftirréttur ársins
Fjölmennt á sýningunni Stóreldhúsið 2013
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.00.
Í dag hefur farið fram keppnin Eftirréttur ársins 2013 undir stjórn heildverslunarinnar Garra og eru úrslit væntanleg. Á morgun föstudag verður Íslenska Bocuse Akademían á sýningunni þar sem keppandinn Sigurður Helgason verður kynntur ásamt því að skrifað verður undir styrktarsamninga, svo fá eitt sé nefnt.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í dag.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!