Vertu memm

Eftirréttur ársins

Fjölmennt á sýningunni Stóreldhúsið 2013

Birting:

þann

Hafliði Halldórsson og Stefán Viðarsson

Hafliði Halldórsson og Stefán Viðarsson

Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013.  Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.00.

Í dag hefur farið fram keppnin Eftirréttur ársins 2013 undir stjórn heildverslunarinnar Garra og eru úrslit væntanleg.  Á morgun föstudag verður Íslenska Bocuse Akademían á sýningunni þar sem keppandinn Sigurður Helgason verður kynntur ásamt því að skrifað verður undir styrktarsamninga, svo fá eitt sé nefnt.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í dag.

 

Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar