Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi veitingageirans
Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau áttuðu sig á hvað var að gerast. Á facebook fékk fréttin töluverða athygli, þar sem margir deildu og bentu vinum sínum á atvinnutækifærið.
Þetta er í annað sinn sem aprílgabb um að Gordon opni veitingastað á Íslandi er birt á veitingageirinn.is. Síðast var það árið 2014 og heppnaðist það einnig mjög vel.
Rekstraraðilar Nostra voru búnir að undirbúa sig vel fyrir aprílgabbið og settu mynd af Gordon Ramsay í fullri stærð við gluggann sem snýr að Laugaveginum.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
Myndir: Nostra
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt