Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi veitingageirans
Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau áttuðu sig á hvað var að gerast. Á facebook fékk fréttin töluverða athygli, þar sem margir deildu og bentu vinum sínum á atvinnutækifærið.
Þetta er í annað sinn sem aprílgabb um að Gordon opni veitingastað á Íslandi er birt á veitingageirinn.is. Síðast var það árið 2014 og heppnaðist það einnig mjög vel.
Rekstraraðilar Nostra voru búnir að undirbúa sig vel fyrir aprílgabbið og settu mynd af Gordon Ramsay í fullri stærð við gluggann sem snýr að Laugaveginum.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
Myndir: Nostra

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?