Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi veitingageirans
Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau áttuðu sig á hvað var að gerast. Á facebook fékk fréttin töluverða athygli, þar sem margir deildu og bentu vinum sínum á atvinnutækifærið.
Þetta er í annað sinn sem aprílgabb um að Gordon opni veitingastað á Íslandi er birt á veitingageirinn.is. Síðast var það árið 2014 og heppnaðist það einnig mjög vel.
Rekstraraðilar Nostra voru búnir að undirbúa sig vel fyrir aprílgabbið og settu mynd af Gordon Ramsay í fullri stærð við gluggann sem snýr að Laugaveginum.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
Myndir: Nostra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt20 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






