Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi veitingageirans
Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau áttuðu sig á hvað var að gerast. Á facebook fékk fréttin töluverða athygli, þar sem margir deildu og bentu vinum sínum á atvinnutækifærið.
Þetta er í annað sinn sem aprílgabb um að Gordon opni veitingastað á Íslandi er birt á veitingageirinn.is. Síðast var það árið 2014 og heppnaðist það einnig mjög vel.
Rekstraraðilar Nostra voru búnir að undirbúa sig vel fyrir aprílgabbið og settu mynd af Gordon Ramsay í fullri stærð við gluggann sem snýr að Laugaveginum.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
Myndir: Nostra

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun