Uncategorized
Fjalakötturinn fær Wine Spectator Award fyrir vínlistann sinn
Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn – Wine Spectator Award of Excellence.
Fjalakötturinn var (og er enn) fyrsti og eini veitingastaðurinn á Íslandi sem fékk, að frumkvæði Stefáns Guðjónssonar vínþjóns, þessi verðlaun í fyrra, fyrir gott úrval vína og samræmi milli vínseðils og matseðils. Haldið var áfram í sömu línu eftir brotthvarf Stefáns og sótt um viðurkenningu víntímaritsins fræga, sem tilkynnti tilnefninguna fyrir stuttu.Listinn verður opinber í ágúst tölublaði Wine Spectator.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





