Markaðurinn
Fiskréttur í matinn
Norðanfiskur býður nú upp á ljúffenga fiskrétti, undir vörulínunni „Fiskréttur í matinn“, með meðlæti og sósu til mötuneyta og annarra stóreldhúsa.
Réttirnir eru útfærðir á misjafnan hátt m.t.t. fisktegunda og meðlæta en eiga það allir sameiginlegt að vera einstaklega bragðgóðir.
Réttirnir hafa fengið frábærar viðtökur og eru nú á sérstöku kynningarverði fram að áramótum.
Frekari upplýsingar fást á netfanginu [email protected] eða í síma 430 1700.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt12 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur