Uppskriftir
Fiskisoð
1 ½ – 2 ltr.
1stk. Blaðlaukur.
1stk. Laukur.
1stk. Sellerystilkur.
½ stk. Fennel.
2 stk. Hvítlauksrif.
100ml. Ólífuolía.
1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og hreinsuð.
300ml. Hvítvín.
2ltr. Kaltvatn.
Timian og steinselja.
Aðferð:
1. Svitið grænmetið rólega í 5 mín.
2. Bætið útí fiskibeinum og hvítvíni.
3. Látið vínið sjóða niður áður en vatni er bætt útí.
4. Sjóðið rólega í 20 mín og fleytið vel.
5. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






