Uppskriftir
Fiskisoð
1 ½ – 2 ltr.
1stk. Blaðlaukur.
1stk. Laukur.
1stk. Sellerystilkur.
½ stk. Fennel.
2 stk. Hvítlauksrif.
100ml. Ólífuolía.
1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og hreinsuð.
300ml. Hvítvín.
2ltr. Kaltvatn.
Timian og steinselja.
Aðferð:
1. Svitið grænmetið rólega í 5 mín.
2. Bætið útí fiskibeinum og hvítvíni.
3. Látið vínið sjóða niður áður en vatni er bætt útí.
4. Sjóðið rólega í 20 mín og fleytið vel.
5. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi