Uppskriftir
Fiskisoð
1 ½ – 2 ltr.
1stk. Blaðlaukur.
1stk. Laukur.
1stk. Sellerystilkur.
½ stk. Fennel.
2 stk. Hvítlauksrif.
100ml. Ólífuolía.
1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og hreinsuð.
300ml. Hvítvín.
2ltr. Kaltvatn.
Timian og steinselja.
Aðferð:
1. Svitið grænmetið rólega í 5 mín.
2. Bætið útí fiskibeinum og hvítvíni.
3. Látið vínið sjóða niður áður en vatni er bætt útí.
4. Sjóðið rólega í 20 mín og fleytið vel.
5. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025