Uppskriftir
Fiskisoð
1 ½ – 2 ltr.
1stk. Blaðlaukur.
1stk. Laukur.
1stk. Sellerystilkur.
½ stk. Fennel.
2 stk. Hvítlauksrif.
100ml. Ólífuolía.
1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og hreinsuð.
300ml. Hvítvín.
2ltr. Kaltvatn.
Timian og steinselja.
Aðferð:
1. Svitið grænmetið rólega í 5 mín.
2. Bætið útí fiskibeinum og hvítvíni.
3. Látið vínið sjóða niður áður en vatni er bætt útí.
4. Sjóðið rólega í 20 mín og fleytið vel.
5. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025