Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
FISK kompaní hefur eignast afkvæmi – Myndir og vídeó
Fisk-, og sælkeraverslunin, FISK kompaní, hefur opnað nýtt útibú, en nýja búðin er staðsett á Glerártorgi á Akureyri, við hliðin á Nettó.
FISK kompaní opnaði fyrstu búðina 3. september árið 2013 við Kjarnagötu 2, nánar tiltekið við hliðina á Bónus. Allt frá opnun fiskbúðarinnar hafa vinsældirnar aukist jafnt og þétt.
Eigendur eru þau Ragnar Haukur Hauksson og Ólöf Salmannsdóttir.
Fisk Kompaníið er meira en bara fiskur
Sérstaða FISK kompaní á Akureyri er ferskur fiskur daglega og mikið úrval af fisktegundum og fiskréttum ásamt sælkeravörum og meðlæti. Mikil áhersla er lögð á hollustu og heilsu og að bjóða upp á mikið að bætiefnum hafsins.
FISK kompaní býður einnig upp á glæsilegt kjötborð, þar sem stórsteikur eru í boði, lambahryggi, marinerað kjöt, nautalundir, sérlagaðir hamborgarar svo fátt eitt sé nefnt.
Sjá einnig frétt fyrir 9 árum síðan: FISK kompaní sælkeraverzlun opnar á Akureyri
Með fylgir kynningarmyndband um FISK kompaníið sem gert var í fyrra:
Myndir: facebook / FISK kompaní sælkeraverzlun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni

















