Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fimm nýjar Michelin stjörnur í Peking í Kína
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína.
Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við eina Michelin-stjörnu og er staðurinn núna með tvær Michelin-stjörnur með Zhang yfirmatreiðslumann við stjórnvölinn, og situr þá í sæti með veitingastöðunum Jingji og Shanghai Cuisine í tveggja stjörnu flokknum.
Michelin – Beijing 2022
Þrjár MICHELIN stjörnur
King’s Joy
Xin Rong Ji (Xinyuan South Road)
Tvær MICHELIN stjörnur
Chao Shang Chao (nýr)
Jingji
Shanghai Cuisine
Ein MICHELIN stjarna
Cai Yi Xuan
Country Kitchen
Cui Hua Lou (Chongwenmenwai Street)
Da Dong (Dongsi 10th Alley)
Family Li Imperial Cuisine (Xicheng)
Fu Chun Ju
Furong – (nýr)
Huaiyang Fu
Il Ristorante – Niko Romito
In Love (Gongti East Road)
Jing
Jing Yaa Tang
Lao Ji
Tang (Gongrentiyuchang South Road)
Lei Garden (Jinbao Tower)
Ling Long – (nýr)
Lu Style (Anding Road) – (nýr)
Moi
Opera Bombana – (nýr)
Poetry‧Wine (Dongsanhuan Middle Road)
Seventh Son
Sheng Yong
Xing (Chaoyang)
The Beijing Kitchen
The Georg
The Tasty House
Vege Wonder
Xin Rong Ji (Jianguomenwai Street)
Xin Rong Ji (Jinrong Street)
Zhiguan Courtyard
Zijin Mansion
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir15 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






