Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fimm nýjar Michelin stjörnur í Peking í Kína
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína.
Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við eina Michelin-stjörnu og er staðurinn núna með tvær Michelin-stjörnur með Zhang yfirmatreiðslumann við stjórnvölinn, og situr þá í sæti með veitingastöðunum Jingji og Shanghai Cuisine í tveggja stjörnu flokknum.
Michelin – Beijing 2022
Þrjár MICHELIN stjörnur
King’s Joy
Xin Rong Ji (Xinyuan South Road)
Tvær MICHELIN stjörnur
Chao Shang Chao (nýr)
Jingji
Shanghai Cuisine
Ein MICHELIN stjarna
Cai Yi Xuan
Country Kitchen
Cui Hua Lou (Chongwenmenwai Street)
Da Dong (Dongsi 10th Alley)
Family Li Imperial Cuisine (Xicheng)
Fu Chun Ju
Furong – (nýr)
Huaiyang Fu
Il Ristorante – Niko Romito
In Love (Gongti East Road)
Jing
Jing Yaa Tang
Lao Ji
Tang (Gongrentiyuchang South Road)
Lei Garden (Jinbao Tower)
Ling Long – (nýr)
Lu Style (Anding Road) – (nýr)
Moi
Opera Bombana – (nýr)
Poetry‧Wine (Dongsanhuan Middle Road)
Seventh Son
Sheng Yong
Xing (Chaoyang)
The Beijing Kitchen
The Georg
The Tasty House
Vege Wonder
Xin Rong Ji (Jianguomenwai Street)
Xin Rong Ji (Jinrong Street)
Zhiguan Courtyard
Zijin Mansion
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu