Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fimm nýjar Michelin stjörnur í Peking í Kína
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína.
Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við eina Michelin-stjörnu og er staðurinn núna með tvær Michelin-stjörnur með Zhang yfirmatreiðslumann við stjórnvölinn, og situr þá í sæti með veitingastöðunum Jingji og Shanghai Cuisine í tveggja stjörnu flokknum.
Michelin – Beijing 2022
Þrjár MICHELIN stjörnur
King’s Joy
Xin Rong Ji (Xinyuan South Road)
Tvær MICHELIN stjörnur
Chao Shang Chao (nýr)
Jingji
Shanghai Cuisine
Ein MICHELIN stjarna
Cai Yi Xuan
Country Kitchen
Cui Hua Lou (Chongwenmenwai Street)
Da Dong (Dongsi 10th Alley)
Family Li Imperial Cuisine (Xicheng)
Fu Chun Ju
Furong – (nýr)
Huaiyang Fu
Il Ristorante – Niko Romito
In Love (Gongti East Road)
Jing
Jing Yaa Tang
Lao Ji
Tang (Gongrentiyuchang South Road)
Lei Garden (Jinbao Tower)
Ling Long – (nýr)
Lu Style (Anding Road) – (nýr)
Moi
Opera Bombana – (nýr)
Poetry‧Wine (Dongsanhuan Middle Road)
Seventh Son
Sheng Yong
Xing (Chaoyang)
The Beijing Kitchen
The Georg
The Tasty House
Vege Wonder
Xin Rong Ji (Jianguomenwai Street)
Xin Rong Ji (Jinrong Street)
Zhiguan Courtyard
Zijin Mansion
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri