Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ferskur og flottur nýr matseðill á KEF restaurant
Eins og fram hefur komið þá hafa verið gerðar miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingadeild hjá Hótel Keflavík Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og hefur fengið gott orð á sig fyrir góða þjónustu og mat.
Sjá einnig: Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík
Rekstrarstjóri er Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík. Magnús Ólafsson matreiðslumaður er veitingastjóri, Jón Gunnar Erlingsson matreiðslumaður er aðstoðar-rekstrarstjóri og yfirmatreiðslumaður er Óli Már Erlingsson.
Nú á dögunum bættu þeir félagar við nýjum matseðli sem er í bistro stíl og er byggður upp á að gestir geta deilt réttum sín á milli. Matseðillinn er í gildi frá 11:30 til 17:00.
Myndir: facebook / KEF restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður










