Markaðurinn
Ferskur fiskur hjá Humarsölunni
Undanfarin misseri hefur Humarsalan verið að styrkja sig í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni vörulínuna okkar á frábæru verði ásamt því að bjóða uppá lax og þorsk.
Bleikjuflök með roði 1790 kr + vsk
Laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
Þorskbitar 890 kr per kg + vsk
Léttsaltaðir þorskhnakkar (frosnir) 1250 kr + vsk
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla