Markaðurinn
Ferskir þorskhnakkar og stórhumar
Höfum hafið dreifingu á ferskum þorski bæði hnökkum og bitum. Einnig eigum við nóg til af stórum humri, risarækju og hörpudisk ásamt flestu sem er að finna í sjávarfangi. Ferskir þorskhnakkar og þorskbitar eru komnir í daglega dreifingu hjá Humarsölunni, sem koma frá ferskfiskvinnslu Skinneyja Þinganes á Þorlákshöfn.
Þar veiða menn og vinna hágæða ferskan fisk alla daga frá bátum útgerðarinnar. Humarsalan hóf nýlega að bjóða viðskiptavinum sínum upp á þessa brakandi fersku afurð sem við dreifum daglega inn á veitingastaði og mötuneyti um allt land.
Skoðið tilboðin með því að smella hér.
Hlökkum til að heyra í ykkur. www.humarsalan.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro