Vertu memm

Uppskriftir

Fersk tindabikkja – Uppskrift

Birting:

þann

Skata - Kæst skata - Skötumessa - Þorkláksmessuskata

Kæst skata
Þeir sem ekki hafa áhuga á að borða kæsta skötu á Þorláksmessu, þá mælum við með þessari uppskrift, enda heitir hún: Fersk Þorláksmessu-tindabikkja í stökkum heslihnetuhjúp með tómat-Vierge-sósu. Tindabikkjan er ekki algeng á matborðum okkar Íslendinga, en víða erlendis þykir hún hið mesta lostæti.

Aðalréttur fyrir fjóra.

bolli saxaðar heslihnetur

2 tsk. hveiti

4 stk. tindabikkjubörð, hvert á að vera 210 g

Tómat Vierge-sósa:

220 g niðursuðutómatar grófsaxaðir

3 stk. hvítlauksgeirar, sneiddir

1 tsk. hlynsíróp

1 msk. sesamolía

tsk. kóríanderfræ

tsk. kúmen

1­2 tsk. limesafi (má vera minna, fer eftir smekk)

1 dl ólífuolía

Aðferðin

Setjið heslihneturnar og hveitið í skál og blandið vel saman, þrýstið tindabikkjubörðunum vel ofan í heslihneturnar og steikið tindabikkjuna ljósbrúna og gefið með tómat-Vierge-sósuna.

Aðferð fyrir Vierge-sósu: Allt sett í pott og hitað upp að suðumarki og látið standa í hita í u.þ.b. 15 mínútur.

Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Höfundur er Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður.

Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

Gömul uppskrift sem birt var í Morgunblaðinu 16. desember 1998

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið