Uppskriftir
Fersk tindabikkja – Uppskrift
Aðalréttur fyrir fjóra.
bolli saxaðar heslihnetur
2 tsk. hveiti
4 stk. tindabikkjubörð, hvert á að vera 210 g
Tómat Vierge-sósa:
220 g niðursuðutómatar grófsaxaðir
3 stk. hvítlauksgeirar, sneiddir
1 tsk. hlynsíróp
1 msk. sesamolía
tsk. kóríanderfræ
tsk. kúmen
12 tsk. limesafi (má vera minna, fer eftir smekk)
1 dl ólífuolía
Aðferðin
Setjið heslihneturnar og hveitið í skál og blandið vel saman, þrýstið tindabikkjubörðunum vel ofan í heslihneturnar og steikið tindabikkjuna ljósbrúna og gefið með tómat-Vierge-sósuna.
Aðferð fyrir Vierge-sósu: Allt sett í pott og hitað upp að suðumarki og látið standa í hita í u.þ.b. 15 mínútur.
Höfundur er Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
Gömul uppskrift sem birt var í Morgunblaðinu 16. desember 1998
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni20 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann