Uppskriftir
Fersk tindabikkja – Uppskrift
Aðalréttur fyrir fjóra.
bolli saxaðar heslihnetur
2 tsk. hveiti
4 stk. tindabikkjubörð, hvert á að vera 210 g
Tómat Vierge-sósa:
220 g niðursuðutómatar grófsaxaðir
3 stk. hvítlauksgeirar, sneiddir
1 tsk. hlynsíróp
1 msk. sesamolía
tsk. kóríanderfræ
tsk. kúmen
12 tsk. limesafi (má vera minna, fer eftir smekk)
1 dl ólífuolía
Aðferðin
Setjið heslihneturnar og hveitið í skál og blandið vel saman, þrýstið tindabikkjubörðunum vel ofan í heslihneturnar og steikið tindabikkjuna ljósbrúna og gefið með tómat-Vierge-sósuna.
Aðferð fyrir Vierge-sósu: Allt sett í pott og hitað upp að suðumarki og látið standa í hita í u.þ.b. 15 mínútur.
Höfundur er Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
Gömul uppskrift sem birt var í Morgunblaðinu 16. desember 1998
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi