Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Fernando’s Pizza í nýtt húsnæði – Fernando’s og Keflavík Café sameinast

Birting:

þann

Fernando’s var í þessu húsnæði í 4 ár.

Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við Hafnargötu 28 og mun sameinast Keflavík Café.

Sjá einnig: Fernando’s er nýr veitingastaður í Reykjanesbæ

Reykjanesbær - Hafnargata 28

Hér verður nýja húsnæði Fernando´s, við Hafnargötu 28

Sömu eigendur, en það eru þau Francisco Valladares Serrano og Rúna Björk Einarsdóttir. Boðið verður upp á morgunmat, hádegismat, kaffi, kökur yfir miðjan dag og kvöldmat.

Nýi staðurinn verður aðeins neðar í götunni við Hafnargötu 28.

Það má með sanni segja að eldbökuðu pizzurnar á Fernando’s eru virkilega góðar og standa alltaf fyrir sínu.

Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið