Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fernando’s Pizza í nýtt húsnæði – Fernando’s og Keflavík Café sameinast
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við Hafnargötu 28 og mun sameinast Keflavík Café.
Sjá einnig: Fernando’s er nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Sömu eigendur, en það eru þau Francisco Valladares Serrano og Rúna Björk Einarsdóttir. Boðið verður upp á morgunmat, hádegismat, kaffi, kökur yfir miðjan dag og kvöldmat.
Það má með sanni segja að eldbökuðu pizzurnar á Fernando’s eru virkilega góðar og standa alltaf fyrir sínu.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









