Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fernando’s Pizza í nýtt húsnæði – Fernando’s og Keflavík Café sameinast
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við Hafnargötu 28 og mun sameinast Keflavík Café.
Sjá einnig: Fernando’s er nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Sömu eigendur, en það eru þau Francisco Valladares Serrano og Rúna Björk Einarsdóttir. Boðið verður upp á morgunmat, hádegismat, kaffi, kökur yfir miðjan dag og kvöldmat.
Það má með sanni segja að eldbökuðu pizzurnar á Fernando’s eru virkilega góðar og standa alltaf fyrir sínu.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast