Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fernando’s Pizza í nýtt húsnæði – Fernando’s og Keflavík Café sameinast
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við Hafnargötu 28 og mun sameinast Keflavík Café.
Sjá einnig: Fernando’s er nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Sömu eigendur, en það eru þau Francisco Valladares Serrano og Rúna Björk Einarsdóttir. Boðið verður upp á morgunmat, hádegismat, kaffi, kökur yfir miðjan dag og kvöldmat.
Það má með sanni segja að eldbökuðu pizzurnar á Fernando’s eru virkilega góðar og standa alltaf fyrir sínu.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð