Markaðurinn
Felchlin og Sælkeradreifing kynna heimsins fyrsta ORGANIC súkkulaðið

„HACIENDA ELVESIA“ er fyrsta smþykkta organic súkkulaðið í heiminum. Súkkulaðið er frá S.Domingue og hefur gæðastimpil Criollo. Hacienda er kölluð brúna perlan og er 74% með 72 klst. vinnslutíma.
Það er varlega unnið skref fyrir skref í stein myllu eins og í gamla daga. Súkkulaðið hefur mildan keim af Svörtu tei,tóbaki og Appelsínu.
Á skalanum 0-10 hefur Hacienda 2 í beiskju , 1 í sætu , 3,5 í sýru , 8 í góðan eftirkeim.
Súkkulaðið verður komið í Sælkeradreifingu fyrir mars mánuð og verður Verðið í samræmi við alla „Grand Cru“ línuna frá Felchlin.
Sælkeradreifing | Kletthálsi 1a | 110 Reykjavík | Sími: 557 6500 | Fax: 557 6560 | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





