Markaðurinn
Felchlin og Sælkeradreifing kynna heimsins fyrsta ORGANIC súkkulaðið
„HACIENDA ELVESIA“ er fyrsta smþykkta organic súkkulaðið í heiminum. Súkkulaðið er frá S.Domingue og hefur gæðastimpil Criollo. Hacienda er kölluð brúna perlan og er 74% með 72 klst. vinnslutíma.
Það er varlega unnið skref fyrir skref í stein myllu eins og í gamla daga. Súkkulaðið hefur mildan keim af Svörtu tei,tóbaki og Appelsínu.
Á skalanum 0-10 hefur Hacienda 2 í beiskju , 1 í sætu , 3,5 í sýru , 8 í góðan eftirkeim.
Súkkulaðið verður komið í Sælkeradreifingu fyrir mars mánuð og verður Verðið í samræmi við alla „Grand Cru“ línuna frá Felchlin.
Sælkeradreifing | Kletthálsi 1a | 110 Reykjavík | Sími: 557 6500 | Fax: 557 6560 | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða