Markaðurinn
Felchlin og Sælkeradreifing kynna heimsins fyrsta ORGANIC súkkulaðið
„HACIENDA ELVESIA“ er fyrsta smþykkta organic súkkulaðið í heiminum. Súkkulaðið er frá S.Domingue og hefur gæðastimpil Criollo. Hacienda er kölluð brúna perlan og er 74% með 72 klst. vinnslutíma.
Það er varlega unnið skref fyrir skref í stein myllu eins og í gamla daga. Súkkulaðið hefur mildan keim af Svörtu tei,tóbaki og Appelsínu.
Á skalanum 0-10 hefur Hacienda 2 í beiskju , 1 í sætu , 3,5 í sýru , 8 í góðan eftirkeim.
Súkkulaðið verður komið í Sælkeradreifingu fyrir mars mánuð og verður Verðið í samræmi við alla „Grand Cru“ línuna frá Felchlin.
Sælkeradreifing | Kletthálsi 1a | 110 Reykjavík | Sími: 557 6500 | Fax: 557 6560 | info@sd.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið