Markaðurinn
Fastus – ein heild á ný
Við hjá Fastus höfum ákveðið að snúa aftur að því skipulagi sem hefur reynst okkur, og viðskiptavinum okkar best. Framvegis starfar Fastus sem ein heild með þremur sérhæfðum deildum, þar sem hver og ein leggur áherslu á sitt svið.
Þetta fyrirkomulag skapar skýrari áherslur, einfaldari samskipti og sterkara samstarf við viðskiptavini. Því stundum liggur besta lausnin ekki í að breyta, heldur að fara aftur í það sem virkar.
Fastus lausnir – Fyrirtækjadeild með vandaðar vörur og sérhæfðar lausnir fyrir fyrirtæki, hótel og veitingahús.
Fastus heilsa – Heilbrigðisdeild með vörur og þjónustu fyrir heilbrigðisgeirann.
Fastus expert – Tæknideild með verkstæði, varahluti og tækniþjónustu.
Höfuðstöðvar Fastus eru við Höfðbakka 7 í Reykjavík. Þar er öll okkar starfsemi undir einu þaki.
Skrifstofur, verslun, sýningarsalur, ráðgjöf, vöruhús og verkstæði.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






