Markaðurinn
Fastus – ein heild á ný
Við hjá Fastus höfum ákveðið að snúa aftur að því skipulagi sem hefur reynst okkur, og viðskiptavinum okkar best. Framvegis starfar Fastus sem ein heild með þremur sérhæfðum deildum, þar sem hver og ein leggur áherslu á sitt svið.
Þetta fyrirkomulag skapar skýrari áherslur, einfaldari samskipti og sterkara samstarf við viðskiptavini. Því stundum liggur besta lausnin ekki í að breyta, heldur að fara aftur í það sem virkar.
Fastus lausnir – Fyrirtækjadeild með vandaðar vörur og sérhæfðar lausnir fyrir fyrirtæki, hótel og veitingahús.
Fastus heilsa – Heilbrigðisdeild með vörur og þjónustu fyrir heilbrigðisgeirann.
Fastus expert – Tæknideild með verkstæði, varahluti og tækniþjónustu.
Höfuðstöðvar Fastus eru við Höfðbakka 7 í Reykjavík. Þar er öll okkar starfsemi undir einu þaki.
Skrifstofur, verslun, sýningarsalur, ráðgjöf, vöruhús og verkstæði.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






