Frétt
Fastus ehf innkallar Paderno World Cuisine eldhúsáhald úr plasti
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli og getur haft áhrif á öryggi matvæla.
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: Paderno World Cuisine
- Vöruheiti: PA+ plus Flexible Spatula
- Strikamerki: 8014808715020
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna eru beðnir um að hætta notkun hennar og farga henni en einnig er hægt að skila til Fastus vörum sem innköllunin tekur til gegn endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






