Markaðurinn
Fallegar tau og bistro servíettur
Baka Verslunartækni sérpantar og framleiðir tau og bistro servíettur í samstarfi við franska framleiðandann Garnier Thiebaut.
Hægt er að framleiða serívetturnar með ísaumuðum vörumerkjum,myndum og táknum. Lífgar upp á fallega framsetningu og borðhaldið hjá veitingastöðum og veisluþjónustum.
Serívetturnar eru fáanlegar í mörgum litasamsetningum og þykktum á taui. Pöntunarmagn allt frá 300 stk,
Fáðu frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni í gegnum netfangið [email protected] eða s: 595-6200
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









