Vertu memm

Frétt

Færri hyggjast fara í skötu á tímum Covid-19

Birting:

þann

Kæst skata

Allt stefnir í að draga muni úr aðsókn í skötu á morgun en einungis 30% landsmanna segjast ætla að gæða sér á skötu á Þorláksmessu þetta árið, samkvæmt nýjustu könnun frá MMR.

Telja má líklegt að hér sé að merkja áhrif Covid-19 á skötuveislur Íslendinga en hlutfall þeirra sem ætlar í skötu lækkar um sjö prósentustig á milli ára. Áður hafði hlutfallið mælst stöðugt í 35-38% á árunum 2014 til 2019.

Alls hefur hlutfall þeirra sem segjast ætla í skötu lækkað um 12 prósentustig frá því að mælingar MMR á jólahefðum landsmanna hófust árið 2011.

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið