Frétt
Færri hyggjast fara í skötu á tímum Covid-19
Allt stefnir í að draga muni úr aðsókn í skötu á morgun en einungis 30% landsmanna segjast ætla að gæða sér á skötu á Þorláksmessu þetta árið, samkvæmt nýjustu könnun frá MMR.
Telja má líklegt að hér sé að merkja áhrif Covid-19 á skötuveislur Íslendinga en hlutfall þeirra sem ætlar í skötu lækkar um sjö prósentustig á milli ára. Áður hafði hlutfallið mælst stöðugt í 35-38% á árunum 2014 til 2019.
Alls hefur hlutfall þeirra sem segjast ætla í skötu lækkað um 12 prósentustig frá því að mælingar MMR á jólahefðum landsmanna hófust árið 2011.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri