Viðtöl, örfréttir & frumraun
Facebook grúppa fyrir áhugafólk um brauðtertur
Mjög skemmtileg facebook grúppa var stofnuð nýlega þar sem áhugafólk um brauðtertur koma saman og ræða um hvernig skal gera hina fullkomnu brauðtertu.
Þegar þetta er skrifað þá eru 2.716 meðlimir í grúppunni og hafa fjölmargir deilt sínum uppskriftum, myndum og öllu sem tengist brauðtertum.
Frábær vettvangur fyrir áhugafólk um brauðtertur.
Mynd: facebook / Brauðtertufélag Erlu og Erlu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000