Viðtöl, örfréttir & frumraun
Facebook grúppa fyrir áhugafólk um brauðtertur
Mjög skemmtileg facebook grúppa var stofnuð nýlega þar sem áhugafólk um brauðtertur koma saman og ræða um hvernig skal gera hina fullkomnu brauðtertu.
Þegar þetta er skrifað þá eru 2.716 meðlimir í grúppunni og hafa fjölmargir deilt sínum uppskriftum, myndum og öllu sem tengist brauðtertum.
Frábær vettvangur fyrir áhugafólk um brauðtertur.
Mynd: facebook / Brauðtertufélag Erlu og Erlu
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






