Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eva María: „Við Íslendingar erum hræddir við áfengi, og felum áfengissölu Íslands mjög mikið“ – Nýr hlaðvarpsþáttur frá Iðunni
Samtök Íslenskra Eimingarhúsa voru stofnuð til að standa vörð um íslenska áfengisframleiðslu. Eva María Sigurbjörnsdóttir er formaður samtakanna og er hún í spjalli í nýjasta hlaðvarpsþættinum Augnablik í iðnaði.
Eva María telur mikinn styrk liggja í því að litlu eimingarhúsin standi saman. Hún segir þau vera í raun að fara skosku leiðina þar sem Skotar líta aldrei á innanlandsmarkað sem samkeppni því markaðurinn fyrir utan landssteinana er alltaf stærri. Hvert eimingarhús hefur sýna sérstöðu og þannig skapist breið vörulína sem unnið hefur til fjölmargra alþjóðlega verðlauna.
„Þar þurfa allir að vera með svipaða gæðastaðla, því að ef einn stendur sig illa þá getur það eyðilagt fyrir öllum hinum.“
segir Eva í hlaðvarpsþætti Iðunnar.
Ólafur Jónsson stýrir þættinum og fara þau Eva um víðan völl enda umræðuefnið óþrjótandi:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit