Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eva María: „Við Íslendingar erum hræddir við áfengi, og felum áfengissölu Íslands mjög mikið“ – Nýr hlaðvarpsþáttur frá Iðunni
Samtök Íslenskra Eimingarhúsa voru stofnuð til að standa vörð um íslenska áfengisframleiðslu. Eva María Sigurbjörnsdóttir er formaður samtakanna og er hún í spjalli í nýjasta hlaðvarpsþættinum Augnablik í iðnaði.
Eva María telur mikinn styrk liggja í því að litlu eimingarhúsin standi saman. Hún segir þau vera í raun að fara skosku leiðina þar sem Skotar líta aldrei á innanlandsmarkað sem samkeppni því markaðurinn fyrir utan landssteinana er alltaf stærri. Hvert eimingarhús hefur sýna sérstöðu og þannig skapist breið vörulína sem unnið hefur til fjölmargra alþjóðlega verðlauna.
„Þar þurfa allir að vera með svipaða gæðastaðla, því að ef einn stendur sig illa þá getur það eyðilagt fyrir öllum hinum.“
segir Eva í hlaðvarpsþætti Iðunnar.
Ólafur Jónsson stýrir þættinum og fara þau Eva um víðan völl enda umræðuefnið óþrjótandi:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður