Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eva María: „Við Íslendingar erum hræddir við áfengi, og felum áfengissölu Íslands mjög mikið“ – Nýr hlaðvarpsþáttur frá Iðunni
Samtök Íslenskra Eimingarhúsa voru stofnuð til að standa vörð um íslenska áfengisframleiðslu. Eva María Sigurbjörnsdóttir er formaður samtakanna og er hún í spjalli í nýjasta hlaðvarpsþættinum Augnablik í iðnaði.
Eva María telur mikinn styrk liggja í því að litlu eimingarhúsin standi saman. Hún segir þau vera í raun að fara skosku leiðina þar sem Skotar líta aldrei á innanlandsmarkað sem samkeppni því markaðurinn fyrir utan landssteinana er alltaf stærri. Hvert eimingarhús hefur sýna sérstöðu og þannig skapist breið vörulína sem unnið hefur til fjölmargra alþjóðlega verðlauna.
„Þar þurfa allir að vera með svipaða gæðastaðla, því að ef einn stendur sig illa þá getur það eyðilagt fyrir öllum hinum.“
segir Eva í hlaðvarpsþætti Iðunnar.
Ólafur Jónsson stýrir þættinum og fara þau Eva um víðan völl enda umræðuefnið óþrjótandi:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






