Vertu memm

Keppni

Euroskills: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndaveisla

Birting:

þann

Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina 2023

Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september.

Lokaathöfn og verðlaunaafhending fer fram á laugardaginn næstkomandi.

Með fylgja myndir frá fyrsta keppnisdegi sem að Pétur Örn Pétursson ljósmyndari tók.

Mikið var um að vera á fyrsta keppnisdegi á Euroskills 2023 eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

Nánari upplýsingar um keppnina hér.

Fleiri fréttir frá keppninni hér.

Öflugur landsliðshópur

Ellefu ungir og efnilegir fulltrúar taka þátt í eftirfarandi greinum:

  • Bakaraiðn – Finnur Guðberg Ívarsson, Hótel- og matvælaskólinn
  • Framreiðsla – Finnur Gauti Vilhelmsson, Hótel- og matvælaskólinn
  • Grafísk miðlun – Olivier Piotr Lis, Tækniskólinn
  • Hársnyrtiiðn – Irena Fönn Clemmensen, Verkmenntaskólinn á Akureyri
  • Iðnaðarstýringar – Benedikt Máni Finnsson, Tækniskólinn
  • Kjötiðn – Bríet Berndsen Ingvadóttir, Hótel- og matvælaskólinn
  • Matreiðsla – Hinrik Örn Halldórsson, Hótel- og matvælaskólinn
  • Pípulagnir – Kristófer Daði Kárason, Tækniskólinn
  • Rafeindavirkjun – Hlynur Karlsson, Tækniskólinn
  • Rafvirkjun – Przemyslaw Patryk Slota, Verkmenntaskóli Austurlands
  • Trésmíði – Van Huy Nguyen, Tækniskólinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið