Keppni
Euroskills: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndaveisla
Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september.
Lokaathöfn og verðlaunaafhending fer fram á laugardaginn næstkomandi.
Með fylgja myndir frá fyrsta keppnisdegi sem að Pétur Örn Pétursson ljósmyndari tók.
Mikið var um að vera á fyrsta keppnisdegi á Euroskills 2023 eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
- Bríet Berndsen Ingvadóttir
- Finnur Guðberg Ívarsson
- Finnur Gauti Vilhelmsson
- Hinrik Örn Halldórsson
Nánari upplýsingar um keppnina hér.
Fleiri fréttir frá keppninni hér.
Öflugur landsliðshópur
Ellefu ungir og efnilegir fulltrúar taka þátt í eftirfarandi greinum:
- Bakaraiðn – Finnur Guðberg Ívarsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Framreiðsla – Finnur Gauti Vilhelmsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Grafísk miðlun – Olivier Piotr Lis, Tækniskólinn
- Hársnyrtiiðn – Irena Fönn Clemmensen, Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Iðnaðarstýringar – Benedikt Máni Finnsson, Tækniskólinn
- Kjötiðn – Bríet Berndsen Ingvadóttir, Hótel- og matvælaskólinn
- Matreiðsla – Hinrik Örn Halldórsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Pípulagnir – Kristófer Daði Kárason, Tækniskólinn
- Rafeindavirkjun – Hlynur Karlsson, Tækniskólinn
- Rafvirkjun – Przemyslaw Patryk Slota, Verkmenntaskóli Austurlands
- Trésmíði – Van Huy Nguyen, Tækniskólinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
















