Keppni
Euroskills: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndaveisla
Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september.
Lokaathöfn og verðlaunaafhending fer fram á laugardaginn næstkomandi.
Með fylgja myndir frá fyrsta keppnisdegi sem að Pétur Örn Pétursson ljósmyndari tók.
Mikið var um að vera á fyrsta keppnisdegi á Euroskills 2023 eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
- Bríet Berndsen Ingvadóttir
- Finnur Guðberg Ívarsson
- Finnur Gauti Vilhelmsson
- Hinrik Örn Halldórsson
Nánari upplýsingar um keppnina hér.
Fleiri fréttir frá keppninni hér.
Öflugur landsliðshópur
Ellefu ungir og efnilegir fulltrúar taka þátt í eftirfarandi greinum:
- Bakaraiðn – Finnur Guðberg Ívarsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Framreiðsla – Finnur Gauti Vilhelmsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Grafísk miðlun – Olivier Piotr Lis, Tækniskólinn
- Hársnyrtiiðn – Irena Fönn Clemmensen, Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Iðnaðarstýringar – Benedikt Máni Finnsson, Tækniskólinn
- Kjötiðn – Bríet Berndsen Ingvadóttir, Hótel- og matvælaskólinn
- Matreiðsla – Hinrik Örn Halldórsson, Hótel- og matvælaskólinn
- Pípulagnir – Kristófer Daði Kárason, Tækniskólinn
- Rafeindavirkjun – Hlynur Karlsson, Tækniskólinn
- Rafvirkjun – Przemyslaw Patryk Slota, Verkmenntaskóli Austurlands
- Trésmíði – Van Huy Nguyen, Tækniskólinn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata