Frétt
Eru norrænu matvælaverðlaunin Embla að hætta starfsemi?
Norrænu matarverðlaunin Embla hafa undanfarin ár hampa þeim sem skara hafa fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við tjöldin.
Fjölmargir Íslendingar hafa verið tilnefndir til verðlauna í gegnum árin.
„Embla verður því miður ekki haldin í Finnlandi árið 2024 eins og til stóð“, segir í tilkynningu frá Emblu, og segir að lokum vonast til að sjá Embluvini einhvers staðar í framtíðinni.
Ekki hefur náðst í stjórn Emblu og er því óvitað hvort að Emblu verðlaunin séu hætt allri starfsemi
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa