Frétt
Eru norrænu matvælaverðlaunin Embla að hætta starfsemi?
Norrænu matarverðlaunin Embla hafa undanfarin ár hampa þeim sem skara hafa fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við tjöldin.
Fjölmargir Íslendingar hafa verið tilnefndir til verðlauna í gegnum árin.
„Embla verður því miður ekki haldin í Finnlandi árið 2024 eins og til stóð“, segir í tilkynningu frá Emblu, og segir að lokum vonast til að sjá Embluvini einhvers staðar í framtíðinni.
Ekki hefur náðst í stjórn Emblu og er því óvitað hvort að Emblu verðlaunin séu hætt allri starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






