Frétt
Eru norrænu matvælaverðlaunin Embla að hætta starfsemi?
Norrænu matarverðlaunin Embla hafa undanfarin ár hampa þeim sem skara hafa fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við tjöldin.
Fjölmargir Íslendingar hafa verið tilnefndir til verðlauna í gegnum árin.
„Embla verður því miður ekki haldin í Finnlandi árið 2024 eins og til stóð“, segir í tilkynningu frá Emblu, og segir að lokum vonast til að sjá Embluvini einhvers staðar í framtíðinni.
Ekki hefur náðst í stjórn Emblu og er því óvitað hvort að Emblu verðlaunin séu hætt allri starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






