Frétt
Eru norrænu matvælaverðlaunin Embla að hætta starfsemi?
Norrænu matarverðlaunin Embla hafa undanfarin ár hampa þeim sem skara hafa fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við tjöldin.
Fjölmargir Íslendingar hafa verið tilnefndir til verðlauna í gegnum árin.
„Embla verður því miður ekki haldin í Finnlandi árið 2024 eins og til stóð“, segir í tilkynningu frá Emblu, og segir að lokum vonast til að sjá Embluvini einhvers staðar í framtíðinni.
Ekki hefur náðst í stjórn Emblu og er því óvitað hvort að Emblu verðlaunin séu hætt allri starfsemi

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri