Uncategorized @is
Ertu í facebook grúppu veitingageirans? Alltaf fjörugar umræður, sækja um inngöngu hér
Facebook grúppa iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, konditora, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, matartækna og iðnnema í ofangreindum greinum.
Rúmlega 1200 fagmenn eru nú þegar í grúppunni og hvetjum alla fagmenn að sækja um inngöngu í hópinn hér og taka þátt í fjörugum og skemmtilegum umræðum tengt faginu þínu.
ATH. AÐEINS FYRIR FAGLÆRÐA Í VEITINGABRANSANUM.
Bendum á þessa fb-grúppu hér í staðinn Starfsfólk í veitingabransanum, sem er opin fyrir öllum sem starfa í bransanum.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






