Uncategorized @is
Ertu í facebook grúppu veitingageirans? Alltaf fjörugar umræður, sækja um inngöngu hér
Facebook grúppa iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, konditora, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, matartækna og iðnnema í ofangreindum greinum.
Rúmlega 1200 fagmenn eru nú þegar í grúppunni og hvetjum alla fagmenn að sækja um inngöngu í hópinn hér og taka þátt í fjörugum og skemmtilegum umræðum tengt faginu þínu.
ATH. AÐEINS FYRIR FAGLÆRÐA Í VEITINGABRANSANUM.
Bendum á þessa fb-grúppu hér í staðinn Starfsfólk í veitingabransanum, sem er opin fyrir öllum sem starfa í bransanum.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Frétt3 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna






