Keppni
Ert þú hraðasti barþjónninn á Íslandi? Hér getur þú sannað það….
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík.
Sjá einnig: Teitur Ridderman Schiöth hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021
Allir meðlimir klúbbsins og þeir sem hyggjast ganga í klúbbinn eru með þátttökurétt. Sigurvegari hlýtur vegleg verðlaun frá Mekka Wines and Spirits og einnig nafnbótina Hraðasti Barþjónninn 2022.
Aðalfundurinn hefst klukkan 18:30 og hvetjum við sem flesta til að mæta og kjósa í stjórn og taka þátt í keppninni um hraðasta barþjóninn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin