Keppni
Ert þú hraðasti barþjónninn á Íslandi? Hér getur þú sannað það….
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík.
Sjá einnig: Teitur Ridderman Schiöth hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021
Allir meðlimir klúbbsins og þeir sem hyggjast ganga í klúbbinn eru með þátttökurétt. Sigurvegari hlýtur vegleg verðlaun frá Mekka Wines and Spirits og einnig nafnbótina Hraðasti Barþjónninn 2022.
Aðalfundurinn hefst klukkan 18:30 og hvetjum við sem flesta til að mæta og kjósa í stjórn og taka þátt í keppninni um hraðasta barþjóninn.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






