Keppni
Ert þú hraðasti barþjónninn á Íslandi? Hér getur þú sannað það….
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík.
Sjá einnig: Teitur Ridderman Schiöth hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021
Allir meðlimir klúbbsins og þeir sem hyggjast ganga í klúbbinn eru með þátttökurétt. Sigurvegari hlýtur vegleg verðlaun frá Mekka Wines and Spirits og einnig nafnbótina Hraðasti Barþjónninn 2022.
Aðalfundurinn hefst klukkan 18:30 og hvetjum við sem flesta til að mæta og kjósa í stjórn og taka þátt í keppninni um hraðasta barþjóninn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars