Vertu memm

Keppni

Ert þú á leið á Bocuse D´Or? | Skráning hafin í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands

Birting:

þann

Paul Bocuse

Paul Bocuse

Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands.  15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar næstkomandi ásamt vikudvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace.

Til miklis að vinna
Verðlaunin eru ekki af lakari kantinum en sigurvegara keppninnar verður boðið á virtustu matreiðslukeppni heims Bocuse d´Or í janúar 2015 ásamt viku dvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace Frakklandi.

Skráning fer fram á netfanginu [email protected]

 

Mynd: bocuse.fr

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið