Keppni
Ert þú á leið á Bocuse D´Or? | Skráning hafin í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands
Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands. 15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar næstkomandi ásamt vikudvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace.
Til miklis að vinna
Verðlaunin eru ekki af lakari kantinum en sigurvegara keppninnar verður boðið á virtustu matreiðslukeppni heims Bocuse d´Or í janúar 2015 ásamt viku dvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace Frakklandi.
Skráning fer fram á netfanginu [email protected]
Mynd: bocuse.fr
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum