Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Erik Mansikka – Gallery restaurant

Birting:

þann

Erik Mansikka - Gallery restaurant

Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.

Hreindýr heitt-kalt, stökk flétta, jerúsalem ætiþystlar og rúgbrauðsís

Hreindýr heitt-kalt, stökk flétta, jerúsalem ætiþystlar og rúgbrauðsís

Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti

Þorskhnakki, kræklingur og brennt smjör

Þorskhnakki, kræklingur og brennt smjör

Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.

Lamb og sellerírót með lauk og timíansósu

Lamb og sellerírót með lauk og timíansósu

Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa

Hvítt súkkulaði, villt ber, kryddaðu skyrís og sjávargras

Hvítt súkkulaði, villt ber, kryddaðu skyrís og sjávargras

Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.

Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.

Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.

Takk fyrir okkur.

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið