Axel Þorsteinsson
Erik Mansikka – Gallery restaurant
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.
Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti
Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.
Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa
Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.
Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.
Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta