Axel Þorsteinsson
Erik Mansikka – Gallery restaurant
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.
Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti
Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.
Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa
Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.
Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.
Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
















