Markaðurinn
Er allt klárt fyrir jólahlaðborðið?
Nú þegar jólahlaðborðin eru að hefjast af fullum krafti er ágætt að líta yfir heildarmyndina og athuga hvort nokkuð vanti sem gæti gert herslumuninn fyrir upplifun gesta.
Hjá heildsölu Ásbjarnar Ólafssonar ehf. fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Söludeild Ásbjarnar getur aðstoðað við valið og svarað öllum ykkar spurningum á sala@asbjorn.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago