Bocuse d´Or
Enn ein frestunin á Bocuse d’Or
Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í Tallinn Eistlandi nú í júní 2020 sem síðar var frestað til 3. – 4. september næstkomandi.
Nú rétt í þessu var ný dagsetning tilkynnt sem er 15. og 16. október 2020 og verður eins og áður segir haldin í Tallinn í Eistlandi. Aðalkeppnin verður haldin 26. og 27. janúar 2021 í Lyon í Frakklandi líkt og hefur verið frá upphafi keppninnar.
Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni.
Sjá einnig:

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars