Bocuse d´Or
Enn ein frestunin á Bocuse d’Or
Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í Tallinn Eistlandi nú í júní 2020 sem síðar var frestað til 3. – 4. september næstkomandi.
Nú rétt í þessu var ný dagsetning tilkynnt sem er 15. og 16. október 2020 og verður eins og áður segir haldin í Tallinn í Eistlandi. Aðalkeppnin verður haldin 26. og 27. janúar 2021 í Lyon í Frakklandi líkt og hefur verið frá upphafi keppninnar.
Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni.
Sjá einnig:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður