Vertu memm

Bocuse d´Or

Enn ein frestunin á Bocuse d’Or

Birting:

þann

Bocuse d´Or - Sirha Spirit

Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í Tallinn Eistlandi nú í júní 2020 sem síðar var frestað til 3. – 4. september næstkomandi.

Nú rétt í þessu var ný dagsetning tilkynnt sem er 15. og 16. október 2020 og verður eins og áður segir haldin í Tallinn í Eistlandi.  Aðalkeppnin verður haldin 26. og 27. janúar 2021 í Lyon í Frakklandi líkt og hefur verið frá upphafi keppninnar.

Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni.

Sjá einnig:

Bocuse d´Or: hver verður þjálfari og aðstoðarmenn Sigurðar?

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið