Markaðurinn
Enginn humarskortur hjá Humarsölunni
Nóg til af humri, ferskum fisk og öðru sjávarfangi hjá Humarsölunni
Humarsalan á allar stærðir af humari allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel, skelflettum og sjóslitnum.
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á ferskri bleikju, þorsk, laxi og fleiri tegundum frá frábærum framleiðendum. inn á veitingastaði.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn








