Uppskriftir
Engiferkökur
500 g púðursykur
250 g smjörlíki
2egg
500 g hveiti
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. natron
1/2 tsk. engifer
1/4 tsk. negull
1/4 tsk. kanill
Aðferð:
Allt hráefnið er sett saman í skál og hnoðað vel. Það er auðveldara að vinna smákökurnar ef smjörlíkið er mjúkt, sérstaklega ef það er hnoðað í höndunum.
Deigið er síðan mótað í nokkrar rúllur og kælt í 3-4 klst.
Takið rúllurnar úr kælinum og skerið í 1/2 sm þykkar sneiðar sem eru settar á smurða bökunarplötu eða á smjörpappír. Kökurnar bakast við 180°C í 8-12 mínútur (fer eftir ofntegundum og hvort um blásturofna sé að ræða).
Höfundur er Guðni Hólm, bakari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin