Starfsmannavelta
Eleven Madison Park opnar að öllum líkindum ekki aftur
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar.
„Það er mikil óvissa um hvort Eleven Madison Park mun opna aftur. Það tekur milljónir dollara að opna aftur“
, segir Daniel Humm, matreiðslumaður og eigandi Eleven Madison Park í samtali við viðskiptablaðið Bloomberg.
Eleven Madison Park var til að mynda valinn besti veitingastaðurinn í heiminum árið 2017.
Sjá einnig:
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn sem Stagé á Eleven Madison Park, en hann lýsir sína upplifun á veitingastaðnum á skemmtilegan hátt í meðfylgjandi grein:
Myndir: facebook / Eleven Madison Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla