Starfsmannavelta
Eleven Madison Park opnar að öllum líkindum ekki aftur
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar.
„Það er mikil óvissa um hvort Eleven Madison Park mun opna aftur. Það tekur milljónir dollara að opna aftur“
, segir Daniel Humm, matreiðslumaður og eigandi Eleven Madison Park í samtali við viðskiptablaðið Bloomberg.
Eleven Madison Park var til að mynda valinn besti veitingastaðurinn í heiminum árið 2017.
Sjá einnig:
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn sem Stagé á Eleven Madison Park, en hann lýsir sína upplifun á veitingastaðnum á skemmtilegan hátt í meðfylgjandi grein:
Myndir: facebook / Eleven Madison Park

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur