Starfsmannavelta
Eleven Madison Park opnar að öllum líkindum ekki aftur
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar.
„Það er mikil óvissa um hvort Eleven Madison Park mun opna aftur. Það tekur milljónir dollara að opna aftur“
, segir Daniel Humm, matreiðslumaður og eigandi Eleven Madison Park í samtali við viðskiptablaðið Bloomberg.
Eleven Madison Park var til að mynda valinn besti veitingastaðurinn í heiminum árið 2017.
Sjá einnig:
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn sem Stagé á Eleven Madison Park, en hann lýsir sína upplifun á veitingastaðnum á skemmtilegan hátt í meðfylgjandi grein:
Myndir: facebook / Eleven Madison Park
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný