Starfsmannavelta
Eleven Madison Park opnar að öllum líkindum ekki aftur
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar.
„Það er mikil óvissa um hvort Eleven Madison Park mun opna aftur. Það tekur milljónir dollara að opna aftur“
, segir Daniel Humm, matreiðslumaður og eigandi Eleven Madison Park í samtali við viðskiptablaðið Bloomberg.
Eleven Madison Park var til að mynda valinn besti veitingastaðurinn í heiminum árið 2017.
Sjá einnig:
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari starfaði eitt sinn sem Stagé á Eleven Madison Park, en hann lýsir sína upplifun á veitingastaðnum á skemmtilegan hátt í meðfylgjandi grein:
Myndir: facebook / Eleven Madison Park
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







